Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber aðili
ENSKA
public body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... framkvæmd greiðslna í fjármögnunarkerfi eða að einkaaðila er falið er gert að framkvæma eitt eða fleiri þeirra verkefna sem tilgreind eru í a-, b- og c-lið og hvíla venjulega á ríkisstjórninni eða öðrum opinberum aðila og sem í reynd eru í engu frábrugðin hefðbundnum verkefnum ríkisstjórna, ...

[en] ... the making of payments to a funding mechanism or entrustment or direction to a private body to carry out one or more of the functions mentioned under (a), (b) and (c) which would normally be vested in the government or other public body and the practice in no real sense differs from practices normally followed by governments;

Skilgreining
1 (í stjórnsýslurétti) einstaklingur eða lögpersóna sem hefur með höndum stjórnsýslu á vegum hins opinbera, hvort heldur ríkis eða sveitarfélaga
2 (í verktaka- og útboðsrétti) ríki, sveitarfélög, stofnanir þeirra og samtök og aðrir o. skv. 3. gr. laga 84/2007 um opinber innkaup. Aðili telst opinber, í skilningi 3. gr. l. 84/2007, ef hann getur borið réttindi og skyldur að lögum og sérstaklega hefur verið stofnað til hans í því skyni að þjóna almannahagsmunum, enda reki hann ekki starfsemi sem jafnað verður til starfsemi einkaaðila, svo sem á sviði viðskipta eða iðnaðar ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/502 frá 25. mars 2019 um sameiginlegar reglur til að tryggja grunntengjanleika í flugsamgöngum að því er varðar útgöngu Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands úr Sambandinu

[en] Regulation (EU) 2019/502 of the European Parliament and of the Council of 25 March 2019 on common rules ensuring basic air connectivity with regard to the withdrawal of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland from the Union

Skjal nr.
32019R0502
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira